Hildur Guðnadóttir er tilnefnd til Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttunum Chernobyl sem hafa slegið í gegn eftir að þeir voru sýndir á HBO nýverið.
Sjá einnig: Íslendingar sem gætu verið aukaleikarar í Chernobyl
Hildur er tilnefnd fyrir framúrskarandi frumsamda tónlist í öðrum þættinum úr þáttaröðinni en samtals voru fimm þættir sýndir. Chernobyl þættirnir eru samtals tilnefndir til 19 verðlauna. Game of Thrones fá flestar tilnefningar í ár eða 32.
This just in! What an honour! I'm blown away!https://t.co/ZhYzczc01U#theemmys #emmyawards #emmynominee #chernobyl #hbochernobyl pic.twitter.com/3kCFoCSX8e
— Hildur Gudnadottir (@hildurness) July 16, 2019