Auglýsing

Hjalti hannaði tillögu að nýju merki KSÍ: „Merkið er byggt á gamla merki KSÍ“

Hönnuðurinn Hjalti Axel Yngvason birti hugmynd að nýju merki KSÍ á Facebook og Twitter í gær. Margir hafa kallað eftir nýju merki, sérstaklega nú þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á HM í fyrsta skipti í sögunni.

„Merkið er byggt á gamla merki KSÍ sem var lagt af 1996 og núverandi merki tekið upp í tilefni 50 ára afmælis KSÍ,“ segir Hjalti og bendi á að í ár sé KSÍ 70 ára.

Ásamt því að endurteikna merkið teiknaði ég letur byggt á merkinu sem ég nota í nöfn leikmanna og númer á treyjunum. Þetta var ekki unnið í samstarfi við KSÍ og er einungis til gamans gert.

Sjáðu hönnun Hjalta hér fyrir neðan

Og hér má sjá letrið sem Hjalti hannaði

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing