Sænski verslunarrisinn H&M hefur verið harðlega gagnrýndur og sakaður um rasisma eftir að drengur sem er dökkur á hörund var notaður til að auglýsa hettupeysur sem á stóð: „Svalasti apinn í frumskóginum.“ Auglýsingin hefur nú verið fjarlægð og fyrirtækið beðist afsökunar.
Auglýsingin birtist bæði á bresku og bandarísku heimasíðum fyrirtækisins og það voru notendur á Twitter sem fyrst vöktu athygli á málinu.
In the year 2018 there’s no way brands/art directors can be this negligent and lack awareness. If look at other sweaters in same category they have white kids. We have to do better. pic.twitter.com/Av4bS4t6yn
— alex medina (@mrmedina) January 8, 2018
https://twitter.com/KaramoBrown/status/950263920450715648
Talsmaður H&M harmar atvikið í samtali við breska blaðið Daily Mail. „Myndin hefur verið fjarlægð af öllum síðum alla þá sem kunna að hafa móðgast afsökunar.“
Þrátt fyrir afsökunarbeiðnina hafa margir notendur á Twitter hvatt samborgara sína til að sniðganga vörur fyrirtækisins undir myllumerkinu #boycottH&M.
H&M is very racist. It needs to be boycotted. #BoycottH&M https://t.co/2Bryv8BxTN
— El Pacho ☠️ (@_Ntentema) January 8, 2018
Wow!! @hm do not deserve our money!! #BoycottH&M #RacistMugs pic.twitter.com/HEcXHJ1Rbc
— Thomas Shelby ? (@shaqxii) January 8, 2018