Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út í nótt vegna hnífaárásar á Kjalarnesi. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var ráðist að þremur einstaklingum. Þeir voru fluttir á sjúkrahús. Þetta kemur frá á fréttavef RÚV.
Tveir eru alvarlega særðir eftir hnífaárás á Kjalarnesi í nótt og einn þeirra hlaut lífshættulega áverka. Lögreglan sagðist hafa handtekið árásarmanninn en að þrír hefðu gist í fangaklefa vegna málsins.
Tveir særðust alvarlega og annar þeirra hlaut lífshættulega áverka, að sögn lögreglu.
Árásarmaðurinn var handtekinn á vettvangi en þrír voru vistaðir í fangaklefa vegna málsins. Mikill viðbúnaður var hjá lögreglu vegna árásarinnar.