Auglýsing

Hörð viðbrögð á Twitter við umfjöllun Kastljóss: „Eggjabúið sem átti að vera best var síðan verst“

Mikil reiði er á samfélagsmiðlum eftir afhjúpun Kastljóss þar sem kom fram að neytendur á Íslandi hafi verið blekktir árum saman. Brúnegg ehf hafa merkt framleiðslu sína sem vistvæna en umfjöllun Kastljóss leiddi í ljós að fyrirtækið hafi aldrei nokkurn tímann að uppfyllt þau skilyrðin sem sú reglugerð setti. Matvælastofnun upplýsti ekki um það.

Viðbrögðin við umfjölluninni eru gríðarleg. Fólk er bálreitt á samfélagsmiðlum og Melabúðin hefur þegar brugðist við með því að taka eggin frá Brúneggjum úr sölu.

Nútíminn tók saman brot af viðbrögðunum á Twitter

Íþróttafréttamaðurinn Tómas Þór heldur ró sinni

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing