Internetið getur stundum komið manni skemmtilega á óvart. Stundum virkar það eins og vél sem blandar saman ólíkum hlutum sem við þekkjum til að skapa eitthvað alveg nýtt.
Nýverið kom svolítið skemmtilegt út úr blöndunni Suður-Kórea + Marvel + Photoshop + kisur. Það er suður-kóreska myllumerkið #캡틴마블_우리집구스, sem þýðir „Goose“, en það er nafnið á kettinum, eða „Flerken-inum“, úr kvikmyndinni Captain Marvel.
Myllumerkið gengur einfaldlega út á það að fólk „Photoshoppar“ köttinn sinn inn á auglýsingu fyrir Captain Marvel. Það er lítið meira um það að segja. Stundum er internetið bara að gefa.
캡틴 마블 여림이 공모전 응모 완료!!!#고양이 #냥이 #냥스타그램 #코숏 #애완동물 #코리아숏컷 #반려동물 #캡틴마블_우리집구스 #새로운히어로_어벤져스의희망 #어벤져스엔드게임_향한_라스트스텝 #캡틴마블 #절찬상영중 #cat #catstargram #koreashortcat #daily #pet pic.twitter.com/EDZYKK7sgy
— 여보계 (@GI_MIR1128) March 12, 2019
낄낄 여기두 올릴래 #캡틴마블_우리집구스 pic.twitter.com/q2faYfBCLM
— 해콩?️? (@h__kongg) March 12, 2019
This is the second most important thing I've ever done #캡틴마블_우리집구스 pic.twitter.com/o8fynwzhyM
— Michael (@scottgoblue314) March 9, 2019
#캡틴마블_우리집구스
koreans are using ⤴️this hashtag and photoshopping their cats into the captain marvel posterso i thought id use my bad photoshop skills to add an izone spin pic.twitter.com/dJjhjAvGaC
— Chaeyeon’s bare shoulders ? (@dukh00) March 10, 2019
Lola in regular and super life #캡틴마블_우리집구스 #captainmarvel pic.twitter.com/U5K0dfyIEE
— Bri Bri (@BriBriBell13) March 10, 2019
YA-ONG#캡틴마블_우리집구스 pic.twitter.com/QbxS8tuGHH
— 레몬 (@dayrhyme) March 9, 2019
우리 보리 최고야 귀여워 완벽해! pic.twitter.com/YffWQSlwvW
— 서율 (@marron_dInde) March 9, 2019
나니야
다부숴#캡틴마블_우리집구스 pic.twitter.com/zxKTVYZNJe— 나니 (@Super_Mangnani) March 9, 2019
Trust me daddy, #캡틴마블_우리집구스 . Korean Twitter understands Captain Marvel. pic.twitter.com/pze1mUpp6U
— 24 Frames (@24Frames_UK) March 9, 2019