Lagið Hear Them Calling með Gretu Salóme verður framlag Íslands í Eurovision í Stokkhólmi í vor. Greta sigraði Öldu Dís í einvígi eftir að fyrri kosningin fór fram í kvöld.
Eins og alltaf þá var lífleg umræða á Twitter á meðan á keppninni stóð. Kassamerkið #12stig hélt utan um umræðuna og Nútíminn tók saman hluta af umræðunnu um sigurvegara kvöldsins.
Þau voru mjög ánægð
Gréta á eftir að massa flutning úti, hvernig sem fer. Hún er fagmaður. #12stig
— Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir (@AddaSteina) February 20, 2016
https://twitter.com/LiljaSigurdar/status/701177200373067778
Gréta er að fara vinna þetta eða er að fara rústa þessu #rúst #12stig
— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) February 20, 2016
https://twitter.com/andrearofn/status/701153969519910913
Greta Salóme sú eina sem er að vinna með vindvélina. Veitir henni forskot. #12stig
— Guðmundur Karl Sigurdórsson (@dullari) February 20, 2016
Ég er í team Gréta. Eina sem lagði í sviðsmynd. #12stig
— Kristinn Þorri (@kthorri) February 20, 2016
Greta fékk stuðning frá útlöndum
Iceland! Greta Salome is creating a massive buzz on social media. Send her to Stockholm! #12stig
— Phil Dore (@PhilJDore) February 20, 2016
Iceland: Please vote for Greta, yours sincerely, the United Kingdom #12stig
— Kylie Wilson (@kyliewilson) February 20, 2016
Iceland, the world is SCREAMING at you to send Greta. She is creating a buzz in other countries. Don't send Alda. #12stig #songvakeppnin
— Ben CG (@rio_ben) February 20, 2016
#12stig Hear them calling would be the new euphoria. Vote for Greta!
— Aisling Tempany (@AislingTempany) February 20, 2016
Og svo var auðvitað gott grín
Salurinn fór að chanta GRÉTA. Vinkona mín sneri sér að mér áhyggjufull og spyr „af hverju eru þau að segja DREPA?“#12stig
— María Björk (@baragrin) February 20, 2016
Ef Gréta vinnur hefur hún farið næst oftast fyrir Íslands hönd í Eurovision, á eftir Siggu Beinteins sem hefur farið 19 sinnum. #12stig
— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) February 20, 2016
Gréta Salóme er morðinginn. #12stig #ófærð
— Sunna V. (@sunnaval) February 20, 2016
"Gréta Salami samdi þetta lag líka?" #notsalami #12stig
— Anna Guðbjörg (@annagudbjorg) February 20, 2016