Tekjur og hagnaður stórfyrirtækja eykst stöðugt á meðan laun verkafólks er standa í stað. Eða allt að því.
Forvitnilegt er að skoða hversu mikið fyrirtæki hagnast á því að selja vörurnar sínar miðað við kostnað sem fer í vöruþróun, framleiðslu og markaðssetningu.
Vefurinn Buzzfeed hefur birt myndband sem sýnir hvað fyrirtæki á borð við Apple, Sony og McDonalds græða á vörum sínum miðað við áætlanir og það er ansi forvitnilegt, þó tölurnar séu eflaust ekki meitlaðar í stein.
Fylgdu Nútímanum á Facebook og Twitter og þú missir ekki af neinu.