Auglýsing

Ingó Veðurguð er loksins mættur til Bahama: „Af hverju er ég svona glaður?“

Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson sló fyrst í gegn hér á landi fyrir um 11 árum með laginu Bahama sem hefur síðan þá orðið ódauðlegur partur af íslenskri dægurlagamenningu. Ingólfur sem er betur þekktur sem Ingó Veðurguð gladdi aðdáendur sína í gær þegar hann greindi frá því á Instagram að hann væri nú loksins kominn til Bahama eftir að hafa sungið um það 5 sinnum í viku, 52 vikur á ári, í 11 ár.

Hátt í þúsund manns hafa sett like við færslu Ingó sem virðist njóta lífsins í sólinni á Bahama. Hér að neðan má sjá færslu Ingó og hlusta á lagið.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing