Auglýsing

Ísland var neðst í sínum riðli í Eurovision

Ísland fékk aðeins 15 stig og hafnaði í neðsta sæti í fyrri undanriðli Eurovision. Ari Ólafsson flutti lagið Our Choice á fyrra undankvöldi Eurovision á þriðjudaginn og hafnaði í 19. sæti. Úrslitin í riðlinum má sjá hér fyrir neðan.

1. Ísrael (283 stig)
2. Kýpur (262 stig)
3. Tékkland (232 stig)
4. Austurríki (231 stig)
5. Eistland (201 stig)
6. Írland (179 stig)
7. Búlgaría (177 stig)
8. Albanía (162 stig)
9. Litháen (119 stig)
10. Finnland (108 stig)
11. Aserbaídsjan (94 stig)
12. Belgía (91 stig)
13. Sviss (86 stig)
14. Grikkland (81 stig)
15. Armenía (79 stig)
16. Hvíta-Rússland (65 stig)
17. Króatía (63 stig)
18. Makedónía (24 stig)
19. Ísland (15 stig)

Seinni undanriðilinn má sjá hér

1. Noregur (266 stig)
2. Svíþjóð (254 stig)
3. Moldavía (235 stig)
4. Ástralía (212 stig)
5. Danmörk (204 stig)
6. Úkraína (179 stig)
7. Holland (174 stig)
8. Slóvenía (132 stig)
9. Serbía (117 stig)
10. Ungverjaland (111 stig)
11. Rúmenía (107 stig)
12. Lettland (106 stig)
13. Malta (101 stig)
14. Pólland (81 stig)
15. Rússland (65 stig)
16. Svartfjallaland (40 stig)
17. San Marínó (28 stig)
18. Georgía (24 stig)

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing