Ísland er úr leik á HM og nú heldur lífið áfram. Á Twitter er fólk að þakka fyrir sig og Nútíminn tók saman brot af því besta, til dæmis kveðju frá Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Bubba Morthens.
Frammistaða ykkar á HM var frábær! Takk fyrir að veita allri þjóðinni innblástur um hvað það þýðir að vinna saman og gefast aldrei upp. #ISLCRO #worldcup #fyrirIsland
— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) June 26, 2018
Vá. Þökkum þennan stórfenglega árangur, þessa mögnuðu skemmtun, þeysireið tilfinninga. Agi, hógværð, einbeiting. Vilji. Hungur. Hugur, hjarta og sál. Þvílíkir menn. Þvílíkt lið. Okkar allra bestu. Takk.
Og engar áhyggjur. Þetta er ekki búið. Þetta er rétt að byrja! #fyririsland
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 26, 2018
Alveg magnað að eiga svo gott lið að maður er hundfúll yfir að komast ekki í 16 liða úrslit. Áfram Ísland ?? #hmruv #fyrirIsland #isl
— Helga María (@HelgaMaria7) June 26, 2018
Eins hetjuleg frammistaða og hægt er að bjóða upp á.
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 26, 2018
Ég var svo stressuð að ég gleymdi að drekka bjórinn minn #CROISL
— Birna Guðmundsdóttir (@birnagu) June 26, 2018
jæja eg ætla þa að halda ogeðslega mikið með argentinu nuna ??
— Anna María Ævars (@annaaevars) June 26, 2018
Takk fyrir HM strákar ❤️?? Þið glödduð okkur öll! Takk takk takk! #hmruv
— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 26, 2018
Baráttan fram á síðustu sekúndu. Þetta var ótrúlegur leikur og ótrúleg barátta. Og alveg ógeðslega svekkjandi.
— Bergþóra Benediktsd (@bergtoraben) June 26, 2018
https://twitter.com/DNADORI/status/1011698828150562818
#HMRUV himinn klofnaði, og niður steig fótur og þrumaði boltanum í netið og Messi sagði ég vissi að guð héldi með okkur
— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) June 26, 2018
Þetta er búið að vera mikið ævintýri. Þetta íslenska lið er magnað. Að upplifa Ísland á HM í fótbolta er í raun með ólíkindum. Vorum ótrúlega nálægt þessu. Takk fyrir frábæra skemmtun. Þjóðardeildin í haust. Eina.
— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 26, 2018
Djöfull sem við létum samt reyna á þessi 16-liða úrslit. Alvöru frammistaða. #HMRUV
— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 26, 2018
https://twitter.com/arnrunh/status/1011699275259109377
https://twitter.com/emmsjegauti/status/1011698300976803842
Brýtur í mér hjartað að horfa á strákana okkar vonsvikna? Stóðu sig svo vel og áttu skilið að komast áfram! #hmruv
— Sólrún Sigurðard (@solrunsigurdar) June 26, 2018
Það sem situr eftir.
1. Búið að ryðja brautina fyrir næstu kynslóðir
2. Gylfi sem kom okkur á HM, skoraði
3. Albert Guðmundsson kom inn á ✅
4. Unnum fyrsta stigið á stórmótiTakk fyrir frábæra skemmtun ⚽️#hmruv #fotbolti
— Logi Geirsson (@logigeirsson) June 26, 2018