Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er duglegur á Twitter. Hann er svo duglegur að hann er ekki bara með einn aðgang, heldur tvo, og heldur þeim báðum virkum.
Hann er sem sagt á Twitter sem forseti Bandaríkjanna og sem Donald Trump. Persónulegu aðgangurinn er vissulega virkari og í nótt birti hann furðulegasta tístið hingað til.
Covfefe?
Heimurinn skilur ekkert í tístinu og að sjálfsögðu hafa Íslendingar einnig brugðist. Jón Gnarr hefur ekki látið sitt eftir liggja.
covfefe! covfefe! #Covfefe https://t.co/shFWfnBp4f
— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) May 31, 2017
En fólk virðist telja að Donaldinn hafi bara verið að tala um kaffi
tími fyrir einn rjúkandi heitann covfefe
— ? Donna ? (@naglalakk) May 31, 2017
Vitið þið eitthvað um þessa nýju æfingu fyrir gainz. Held hún sé kölluð „Constant negative press covfefe?“
— €irikur Jónsson (@Eirikur_J) May 31, 2017
Þessi dagur kallar á mikið covfefe.
— Anna Fríða Gísladóttir (@AnnaFridaGisla) May 31, 2017
En hvað er covfefe?
Best að fara að drífa sig á næsta #Covfefe – má ekki verða of sein!
— Valgerður Gréta (@ValgerdurGG) May 31, 2017
Óþolandi þegar allir fjölmiðlar eru uppfullir af neikvæðu covfefe.
— Snemmi (@Snemmi) May 31, 2017
Við fáum eflaust ekki svar við spurningunni þangað til Donald tístir á ný. Eða ekki.