Stigagjöfin á lokakvöldi Eurovision í ár er nú í fullum gangi. Verið er að kynna stigin frá dómnefndum landa í Evrópu og þegar þetta er skrifað hafa dómnefndirnar ekki gefið Höturum mörg stig. Íslendingar á Twitter eru óánægðir en stigin úr símakosningunni eru enn eftir.
Sjá einnig: Madonna og Quavo með sjokkerandi atriði í Eurovision
Svíar og Norðmenn dauðir fyrir mér!!! #12stig
— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 18, 2019
Ekkert stig frá Norðmönnum. Þetta er fært til bókar. Er búinn að unfollowa ferðamálastofu Lofoten-eyja á Instagram, mun ekki horfa á næstu seríu af Skam og ekki fljúga aftur með Norwegian. #12stig
— Þorbjörn Þórðarson (@thorbjornth) May 18, 2019
Gleðin tekur enda. Enda er hún blekking.
Svikul tálsýn. #12stig pic.twitter.com/gJajWQ4w3Q
— Atli Fannar (@atlifannar) May 18, 2019
Fyrst þriðji orkupakkinn (?!) – og svo þessar dómnefndir. Er hatrið að sigra og Evrópa að hrynja? #12stig
— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) May 18, 2019
Fólk er ekki tilbúið í hatrið, skellur #12Stig
— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) May 18, 2019
Þetta er jury votes. Fáið ykkur sígó íslendingar og slakið á!
BDSM fyllibyttu atkvæðin eiga eftir að detta inn!
— Egill Einarsson (@EgillGillz) May 18, 2019
Núll stig frá Noregi. Hatrið hefur sigrað #12stig
— Atli Fannar (@atlifannar) May 18, 2019