JD Vance messar yfir Kristrúnu Frosta og Þorgerði Katrínu

Óhætt er að segja að JD Vance, varaforseti Bandaríkjanna, hafi stimplað sig inn í alþjóðapólitík með látum um helgina sem leið. Hélt hann magnaða ræðu á öryggisráðstefnu í München þar sem hann messaði yfir stjórnmálaelítu Evrópu. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra voru á meðal þeirra sem þurftu að hlýða á skammaræðu hans. … Halda áfram að lesa: JD Vance messar yfir Kristrúnu Frosta og Þorgerði Katrínu