Leikarinn Jim Carrey hefur málað mynd af Donald Trump sem hann vill að verði til sýnis í Smithsonian-safninu í Bandaríkjunum. Jim birti myndina á Twitter með skilaboðum til safnsins um að taka myndina til greina sem opinbera mynd af 45. forseta Bandaríkjanna.
Myndina má sjá hér fyrir neðan
Dear Smithsonian National Portrait Gallery @NPG, I know it’s early but I’d like to submit this as the official portrait of our 45th President, Donald J. Trump. It’s called, 'You Scream. I Scream. Will We Ever Stop Screaming?' pic.twitter.com/LrCmlXXpv7
— Jim Carrey (@JimCarrey) March 29, 2018
Myndin heitir You Scream. I scream. Will We Ever Stop Screaming? og sýnir Donald Trump fikta öskrandi í geirvörtu sinni með skál af tvíræðum rjómaís fyrir framan sig.
Samkvæmt frétt Huffington Post um málið hefur safnið ekki svarað beiðni leikarans.
Þetta er ekki fyrsta myndin sem Jim Carrey málar af Trump og birtir á Twitter
If you liked my last cartoon you may also enjoy…
"THE WICKED WITCH OF THE WEST WING AND PUTIN’S FLYING MONKEYS“ pic.twitter.com/slBG7j1s8d
— Jim Carrey (@JimCarrey) March 19, 2018
Lawyer and lucky charm Joe diGenovia hopes to put Dirty Donald's troubles in the rearview mirror. But the objects in the mirror are closer than they appear. ;^P pic.twitter.com/td8vGaQdKu
— Jim Carrey (@JimCarrey) March 21, 2018