Ertu í vandræðum með að pakka inn gjöfunum? Auðvitað.
Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel þekkir þetta vandamál og fékk því innpökkunarsnillinginn Alton DuLaney í þáttinn til að kenna sér réttu handtökin.
Horfðu og lærðu. Við ætlum að gera það.
http://youtu.be/7VVn5VGiYIg