Auglýsing

John Oliver setur lottóið í hakkavélina

Bandaríkjamenn eyddu 68 milljörðum dala í lottó í fyrra. Það er meira en þeir eyddu í bíómiða, tónlist, klám, hafnabolta, amerískan fótbolta og tölvuleiki til samans. Þetta kemur fram í nýjasta innslagi John Oliver í þættinum Last Week Tonight.

Oliver tekur fyrir lottóiðnaðinn í Bandaríkjunum og hreinlega hakkar hann í sig. Vestanhafs eiga lottóin það sameiginlegt að vera rekin af opinberum aðilum en hagnaðurinn á að renna til góðgerðarmála.

Hann gerir það hins vegar ekki alltaf, eins og Oliver bendir á í þessu stórkostlega innslagi.

Fylgdu Nútímanum á Facebook og Twitter og þú missir ekki af neinu.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing