Auglýsing

Jón Gnarr afhjúpar freka karlinn

Jón Gnarr hefur nokkrum sinnum talað um „freka karlinn“ og nú vitum við loksins hvernig hann lítur út.

 

Jafnréttisstofa hefur sett í loftið vef um fjölbreytta forystu til að vekja fólks til umhugsunar um mikilvægi jafnrar þátttöku kynjanna í forystu íslensks atvinnulífs.

Á vefsíðunni er að finna fræðsluefni ​um stjórnarhætti og stjórnunarstörf. ​Viðtöl við fólk með reynslu af stjórnarsetu, sérfræðinga og fólk úr atvinnulífinu eru sett fram í stuttum myndböndum sem eru aðgengileg á síðunni.

Jón Gnarr tekur þátt í átakinu með því að kynna til leiks freka karlinn. Jón hefur áður talað um freka karlinn og sagði t.d. í grein að hann væri ein af ástæðunum fyrir því að hann ætlar ekki í forsetaframboð.

Hér má sjá Jón í hlutverki freka karlsins.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing