Auglýsing

Jón Gnarr skrifar bók um eiginkonu sína og baráttu hennar eftir bílslys í Bandaríkjunum

Þessa dagana er Jón Gnarr að skrifa bók um eiginkonu sína, Jógu. Þegar hún var nítján ára lenti hún í hræðilegu bílslysi í New York í Bandaríkjunum og fór málið fyrir dómstóla. Jóga fór með sigur af hólmi og í kjölfarið var lögum breytt í landinu.

Þetta kemur fram í viðtali við Jón á Huffington Post.

Jón segist aldrei sakna borgarstjórastarfsins. Hann sakni aftur á móti stundum fólksins sem hann vann við. Væri hann borgarstjóri í dag myndi hann líklega reyna að einbeita sér að húsnæðismálum ungs fólks.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing