Auglýsing

Jörðin hristist þegar FM95Blö tróð upp á Þjóðhátíð, stuðið kom fram á skjálftamælum

Stuðið á Þjóðhátíð í Eyjum í gærkvöldi var svo mikið að það kom fram á skjálftamælum Veðurstofunnar í Heimaey.

Á jarðskjálftamælunum má sjá stuðið ná hámarki rétt fyrir miðnætti þegar gleðigosarnir í FM95Blö tróðu upp og fluttu blöndu af lögum úr útvarpsþætti sínum á Fm957, grínlögum úr Steindanum okkar og fleiri slagara.

Og Auddi var ánægður með viðtökurnar.

Veðurstofan birti í dag mynd riti skjálftamælisins í Eyjum. Til samanburðar var einnig birt rit jarðskjálftastöðvanna á Eysti Skógum og í Miðmörk á Suðurlandi.

Færslu Veðurstofunnar má sjá hér fyrir neðan.

Hér má sjá myndband frá kvöldinu.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing