Ari Ólafsson sem tekur þátt í úrslitum Söngvakeppninnar á laugardaginn næsta, birti á föstudaginn magnaða ábreiðu af laginu The Prayer. Ari fékk stórsöngkonuna Guðrúnu Árný með sér í lið og útkoman er hreint mögnuð. Sjáðu ábreiðuna í spilaranum hér að neðan.
Flestir þekkja lagið The Prayer í flutningi Celine Dion og Andrea Bocelli en þau Ari og Guðrún Árný eru engu síðri.
Ég og Guðrún Árný söngkona tókum live útgáfu af The Prayer með Celine Dion og Andrea Bocelli ❤️ Það er auðvitað algjör heiður að fá að syngja með svona snillingum! ? Takk fyrir mig Guðrún Árný Karlsdóttir ? Úrslitin í Söngvakeppnin verða 3. mars þar sem ég mun syngja Our Choice ? bit.ly/OurChoice2018 ? eftir Thorunn Erna Clausen.Það er alltaf eitthvað skemmtilegt í gangi, endilega fylgist vel með fram að keppni ?
Posted by Ari Ólafsson on Föstudagur, 23. febrúar 2018