Auglýsing

Karlmenn bregðast við #MeToo byltingunni og lofa breytingum: Íslenskir karlar hvattir til að taka þátt

Eins og eflaust flestir hafa tekið eftir fór myllumerkið #MeToo á mikið flug á samfélagsmiðlum í byrjun vikunnar. Þar stigu konur fram sem orðið hafa fyrir kynferðislegri áreitni og/eða ofbeldi og sögðu sögu sína. Femínistafélag HÍ hefur hvatt íslenska karlmenn til að taka þátt. 

Til að bregðast við þessu ákvað ástralski rithöfundurinn Benjamin Law að hvetja menn til þess að segja hvernig þeir ætluðu breyta hegðun sinni undir myllumerkinu #HowIWillChange.

Hugmynd Benjamins hefur vakið mikla athygli og margir menn hafi stigið fram og lofað bót og betrun. Einn þeirra er leikarinn Mark Ruffalo sem sem ætlar að nýta þessa vitundarvakningu til að bæta sig.

Hér að neðan má sjá fleiri dæmi um menn sem ætla að breyta sinni hegðun

Femínistafélag HÍ skorar á íslenska karlmenn að stíga fram

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing