Eins og eflaust flestir hafa tekið eftir fór myllumerkið #MeToo á mikið flug á samfélagsmiðlum í byrjun vikunnar. Þar stigu konur fram sem orðið hafa fyrir kynferðislegri áreitni og/eða ofbeldi og sögðu sögu sína. Femínistafélag HÍ hefur hvatt íslenska karlmenn til að taka þátt.
Til að bregðast við þessu ákvað ástralski rithöfundurinn Benjamin Law að hvetja menn til þess að segja hvernig þeir ætluðu breyta hegðun sinni undir myllumerkinu #HowIWillChange.
Guys, it's our turn.
After yesterday's endless #MeToo stories of women being abused, assaulted and harassed, today we say #HowIWillChange.
— Benjamin Law 羅旭能 (@mrbenjaminlaw) October 16, 2017
Hugmynd Benjamins hefur vakið mikla athygli og margir menn hafi stigið fram og lofað bót og betrun. Einn þeirra er leikarinn Mark Ruffalo sem sem ætlar að nýta þessa vitundarvakningu til að bæta sig.
I will never Cat call a woman again. Growing up we were taught from watching movies that a cat call was a compliment. I would do it to friends and girlfriends. Sunrise clued me in that it was totally inappropriate. Not cool. Not a compliment. Gross. #HowIWillChange
— Mark Ruffalo (@MarkRuffalo) October 19, 2017
Hér að neðan má sjá fleiri dæmi um menn sem ætla að breyta sinni hegðun
I will not "joke with the boys" any more. When women are away, easy to loosen standards and say things I wouldn't otherwise #HowIWillChange
— Ian Malcolm's favorite engineer (@LANavarro7) October 19, 2017
#HowIWillChange I will keep showing my 3 sons and one grandson how to honor & respect women.
Guys – meaningful change starts in the home.
— Jesse T. Smith (@Jesse_TSmith) October 17, 2017
#HowIWillChange: I will confront anyone who make sexist statement about women even as silly jokes.
— Injall (@inj4ll) October 18, 2017
As a kid I also objectified & Disrespected women
That makes me part of the #metoo problem as well.I was wrong.
I'm sorry.#HowIWillChange— ???? ?????? (jj) (@jo5if) October 19, 2017
Femínistafélag HÍ skorar á íslenska karlmenn að stíga fram
Erlendis eru karlar farnir að nota #HowIWillChange sem svar við #meetoo. Taka íslenskir karlmenn áskoruninni og segja #ÉgMunBreytast ? ?
— Femínistafélag HÍ (@feministarHI) October 18, 2017