„Karlmenn dæmdir sekir án sönnunargagna í MeToo-byltingunni“
Kolbrún Bergþórsdóttir, blaðamaður, gerir MeToo byltinguna og dómstól götunnar að umtalsefni í nýjasta pistli sínum í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins. Hún gagnrýnir þar hvernig samfélagið hafi um tíma tekið ásökunum sem óyggjandi sönnunum og í raun refsað einstaklingum án þess að nokkur rannsókn hafi farið fram. Segir hún röksemdafærsluna, sem þá hafi verið svo vinsæl, að alltaf … Halda áfram að lesa: „Karlmenn dæmdir sekir án sönnunargagna í MeToo-byltingunni“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn