Léttvigtarmeistarinn Khabib Nurmagomedov hefur hótað því að hætta að berjast fyrir UFC sambandið fari svo að liðsfélagar hans verði reknir úr UFC eftir hópslagsmálin á laugardaginn. Khabib greinir frá þessu á Instagram.
Khabib og Conor McGregor mættust í risabardaga um síðustu helgi þar sem Khabib sigraði örugglega. Sigurinn féll þó í skuggann á vandræðalegum hópslagsmálum sem brutust út eftir bardagann.
Tveir félagar Kahibs tóku þátt í látunum, þeir Zubair Tukhugov og Islam Makhachev en þeir berjast báðir í UFC. Dana White, forseti UFC hefur hótað því að þeir verði reknir úr UFC og við það ætlar Kahib ekki að una.
„Refsið mér. Zubaira Tukhugov hafði ekkert að gera með þetta. Ef þið haldið að ég verði þögull þá hafið þið rangt fyrir ykkur,“ segir Kahib í langri færslu á Instagram sem sjá má hér að neðan.
Feðgarnir Gunni og Halli Nelson eru nýjustu gestirnir í podcasti Sölva Tryggvasonar. Þar fara þeir feðgar yfir ferilinn hjá Gunna, samskiptin við Conor Mcgregor...
Bardagakappinn Conor McGregor tilkynnti það á Twitter í morgun að hann myndi leggja hanskana á hilluna.
,,Ég hef ákveðið að hætta. Takk fyrir frábærar minningar!...
Rússa sendu 267 dróna með sprengiefni á Úkraínu á laugardagskvöld, samkvæmt úkraínska flughernum. Þetta er stærsta drónaárásin sem hefur verið gerð í þessu stríði,...
Karlmaður frá Alsír var handtekinn í frönsku borginni Mulhouse, grunaður um alvarlega hnífaárás í dag.
Maðurinn sem er 37 ára gamall réðist að fólki í...
Dagur B. Eggertsson fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur óskaðu nýjum meirihluta Reykjavíkurborgar til hamingju á facbooksíðu sinni. Þar nefnir hann að "Það er mikilvægt að koma...
Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor við Háskólann í Reykjavík, setti nýlega fram harða gagnrýni á lögfræðinginn Ingunni Agnesi Kro og framgöngu hennar á meðan MeToo...
Bandaríska eftirlitsnefndin (House Oversight Committee) segist hafa upplýst að 241 milljónir dollara af skattfé bandarískra borgara hafi farið í rannsóknir á „kynleiðréttandi“ skurðaðgerðum á...
Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson hefur svarað gagnrýni frá sálfræðingnum Huldu Tölgyes og kynjafræðingnum Þorsteini V. Einarssyni, sem gagnrýndu ummæli hans harðlega.
Í harðorðum pistli kölluðu Hulda...
Fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubiales, hefur verið fundinn sekur um kynferðislega áreitni eftir að hafa kysst knattspyrnukonuna Jenni Hermoso án samþykkis eftir úrslitaleik...
Fjörug umræða um framtíð Reykjavíkurflugvallar myndaðist í Silfrinu sunnudag, þar sem meðal annars kom fram umdeild túlkun á sjúkraflugi og samningum ríkis og borgar.
Þorvaldur...
Lögreglan á Suðurlandi hefur þessa vikuna lagt sérstaka áherslu á að kanna rekstrarleyfi þeirra sem stunda fólksflutninga í atvinnuskyni og réttindi þeirra ökumanna sem...