Léttvigtarmeistarinn Khabib Nurmagomedov hefur hótað því að hætta að berjast fyrir UFC sambandið fari svo að liðsfélagar hans verði reknir úr UFC eftir hópslagsmálin á laugardaginn. Khabib greinir frá þessu á Instagram.
Khabib og Conor McGregor mættust í risabardaga um síðustu helgi þar sem Khabib sigraði örugglega. Sigurinn féll þó í skuggann á vandræðalegum hópslagsmálum sem brutust út eftir bardagann.
Tveir félagar Kahibs tóku þátt í látunum, þeir Zubair Tukhugov og Islam Makhachev en þeir berjast báðir í UFC. Dana White, forseti UFC hefur hótað því að þeir verði reknir úr UFC og við það ætlar Kahib ekki að una.
„Refsið mér. Zubaira Tukhugov hafði ekkert að gera með þetta. Ef þið haldið að ég verði þögull þá hafið þið rangt fyrir ykkur,“ segir Kahib í langri færslu á Instagram sem sjá má hér að neðan.
Feðgarnir Gunni og Halli Nelson eru nýjustu gestirnir í podcasti Sölva Tryggvasonar. Þar fara þeir feðgar yfir ferilinn hjá Gunna, samskiptin við Conor Mcgregor...
Bardagakappinn Conor McGregor tilkynnti það á Twitter í morgun að hann myndi leggja hanskana á hilluna.
,,Ég hef ákveðið að hætta. Takk fyrir frábærar minningar!...
Í tilkynningu á vef Kennarasambandsins var gefið út að félagar úr sambandinu sem starfa í Egilsstaðaskóla á Egilsstöðum, Engjaskóla í Reykjavík, Grundaskóla á Akranesi...
Hjördís Guðmundsdóttir upplýsingafulltrúi almannavarna segir að eldgosið sé hafið og að búið sé að virkja samhæfingarmiðstöð. Það sé nú unnið að því að komast...
Samkvæmt frétt RÚV.is hefur Alþingi hefur samþykkt að framlengja tollfrelsi minni skemmtiferðaskipa, sem sigla hringinn í kringum landið, um eitt ár en til stóð...
Snorri Másson var á dögunum gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Eitt af málunum sem þeir ræddu voru hin títtræddu útvarpsgjöld en Miðflokkurinn hefur komið...
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er í 2. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi og kom í Spjallið hjá Frosta Logasyni á dögunum.
„Mér finnst stundum...
Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir í færslu sinni á Facebook að stýrivaxtalækkunin sé gríðarlega jákvæð.
Hann segir lækkunina vera í anda spálíkans sem breiðfylkingin, Starfsgreinasamband...
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands greindi í morgun frá ákvörðun sinni um að lækka vexti bankans um 0,5 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum...
Samkvæmt frétt vísir.is eru alls fjögur fyrirtæki búin að sækja um leyfi til hvalveiða hjá matvælaráðuneytinu. Eins og kunnugt er hefur fyrirtækið Hvalur hf....