Léttvigtarmeistarinn Khabib Nurmagomedov hefur hótað því að hætta að berjast fyrir UFC sambandið fari svo að liðsfélagar hans verði reknir úr UFC eftir hópslagsmálin á laugardaginn. Khabib greinir frá þessu á Instagram.
Khabib og Conor McGregor mættust í risabardaga um síðustu helgi þar sem Khabib sigraði örugglega. Sigurinn féll þó í skuggann á vandræðalegum hópslagsmálum sem brutust út eftir bardagann.
Tveir félagar Kahibs tóku þátt í látunum, þeir Zubair Tukhugov og Islam Makhachev en þeir berjast báðir í UFC. Dana White, forseti UFC hefur hótað því að þeir verði reknir úr UFC og við það ætlar Kahib ekki að una.
„Refsið mér. Zubaira Tukhugov hafði ekkert að gera með þetta. Ef þið haldið að ég verði þögull þá hafið þið rangt fyrir ykkur,“ segir Kahib í langri færslu á Instagram sem sjá má hér að neðan.
Feðgarnir Gunni og Halli Nelson eru nýjustu gestirnir í podcasti Sölva Tryggvasonar. Þar fara þeir feðgar yfir ferilinn hjá Gunna, samskiptin við Conor Mcgregor...
Bardagakappinn Conor McGregor tilkynnti það á Twitter í morgun að hann myndi leggja hanskana á hilluna.
,,Ég hef ákveðið að hætta. Takk fyrir frábærar minningar!...
Þorsteinn V. Einarsson, gjarnan kenndur við Karlmennskuna, hefur hafið störf á nýjum vettvangi en hann kennir nú kynjafræði við Menntaskólann í Kópavogi.
Þetta staðfesti Þorsteinn...
Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, hóf embættistíð sína með því að skrifa undir fjölda forsetatilskipana (executive orders) og aðgerða sem marka stefnubreytingu frá fyrri...
Haukur Ægir Hauksson afplánar nú fimm ára fangelsisdóm á Litla-Hrauni vegna Sólheimajökulsmálsins svokallaða en hann ræddi við Frosta Logason í þættinum 'Spjallið með Frosta'...
Joe Biden, fráfarandi forseti Bandaríkjanna, veitti á mánudag fyrirbyggjandi náðanir til fjölda opinberra starfsmanna.
Þeirra á meðal eru Mark Milley, fyrrverandi formanni herforingjaráðsins, Dr. Anthony...
Eftir pólitískar deilur hefur TikTok banninu, sem var í gildi í Bandaríkjunum, verið aflétt.
Bannið stóð í rúman sólarhring, hafði áhrif á yfir 170 milljónir...
Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar hefur í samvinnu við samtökin Nordic Safe Cities hlotið styrk úr norræna LGBTI-sjóðnum hjá...
Rúta með 20 farþegum innanborðs, valt á Hellisheiði rétt fyrir klukkan 10 í morgun. Allir farþegar voru erlendir ferðamenn en allir sluppu ómeiddir. Hópslysaáætlun...
Nútíminn sagði frá því að fjölskylda frá Akureyri hefði eignast tvíbura sem fæddust þegar einungis 25 vikur voru liðnar af meðgöngu og að veitingahúsið...