Eins og alþjóð veit þá ganga Harry Bretaprins og Meghan Markle í það heilaga Windsor-kastala í dag. Brúðkaupið er hafið og á Twitter varla annað rætt.
Nútíminn tók að sjálfsögðu saman brot af því besta.
Ég get þetta ekki. Ástin krakkar. Ástin! ?❤️ #royalwedding
— Fanney Birna (@fanneybj) May 19, 2018
Afhverju er ég að grenja ???? ?? #RoyalWedding
— Elisabet Hanna (@elisabethanna) May 19, 2018
Rán og #RoyalWedding
"Hvernig í ósköpunum þekkir þú allt þetta fólk?!"
"Hver er að gera þetta hljóð? Mér finnst þetta ekki gott í eyrun" (Söngur)
"Ég verð að eignast svona kjól! Þú þarft alltaf að halda honum fyrir mig"
"Maður giftist bara til þess að kyssa og svo er þetta hætt"— Arnar Pétursson (@arnarpeters) May 19, 2018
Besta mómentið. Veit ekki hvort það verður hægt að toppa þetta. Hver er þessi fallega litla stjarna? #RoyalWedding pic.twitter.com/2XYJz8bEE1
— Dísa Bjarna (@DisaBjarna) May 19, 2018
Hver er stuðullinn á að Kolbeinn Sigþórsson eyðileggi líka þennan draum Breta á síðustu stundu?#RoyalWedding
— Golli – Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) May 19, 2018
Vandræðalegt ef Harry ruglast á nöfnum og segir óvart 'Rachel' eins og í seinasta brúðkaupi sem ég fylgdist með.. (bara alvöru Friends aðdáendur skilja)
— Gylfi (@GHvannberg) May 19, 2018
Skvísan er mætt! ? #royalwedding pic.twitter.com/rNeT6YVsPj
— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) May 19, 2018
Ég á ekki að vera að horfa á þetta. Fæ svo mikið wedding cravings.
— Bryndis Alexanders (@bryndis1980) May 19, 2018
Mér finnst að það ættu alltaf að vera svona tilgerðarseremóníur í sjónvarpinu þegar reynt er að fá tegundir í útrýmingarhættu til að maka sig.
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 19, 2018
Ekki öll sátt samt
Þessi brúðarkjóll er mesta letdown lífs míns, veit ekki hvernig ég á að komast í gegnum daginn
— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@HeklaElisabet) May 19, 2018
Og að lokum: íslensk tenging!
Ætla bara að minna á það þegar Meghan Markle gaf mér five fyrir góða þjónustu þegar ég var flugfreyja fyrir tveimur árum. Finnst að fólk eigi bara að vita þetta #RoyalWedding
— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) May 19, 2018