Óskarsverðlaunahátíðin fóru fram í gærkvöldi í 95. sinn, í Dolby Theatre í Los Angeles í Bandaríkjunum og eru sigurvegarar kvöldsins í brennidepli víða.
Þar sem Óskarinn er í kvöld er gott að rifja upp að The Shawshank Redemption vann ekki ein Óskarsverðlaun og er besta mynd allra tíma.
— Ragnar Már Jónsson (@RagnarMrJnsson1) March 12, 2023
Kryddblöndumyndin Everything Everywhere All At Once stóð uppi sem helsti sigurvegari kvöldsins, líkt og flestir höfðu spáð, með sjö Óskarsstyttur af ellefu tilnefningum. Næstsigursælust var stríðsdramað All Quiet on the Western Front með fjórar styttur.
Netverjar voru duglegir að tísta um miðja Óskarsvökuna, en víða var rætt um hljóðtruflanir í útsendingu Stöðvar 2. Hér eru fáein dæmi:
Svo Rúv-legt að hafa kynni sem blaðrar yfir fólkið sem er að tala í útsendingunni… ? #Óskarinn
— Guðmundur Egill (@gudmegill) April 25, 2021
Að verða pínu bilaður á bakgrunnshljóðinu frá umhverfi lýsisins á meðan fólk er að tala og hlutir í gangi á Óskarnum ? @stod2 #Oscars2023
— Sveppi (@Sveppi) March 13, 2023
Hljóðtruflanirnar í útsendingunni á Stöð 2.#óskarinn pic.twitter.com/AZTvQs7IRR
— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) March 13, 2023
Jújú 9000 KR áskriftin og þetta er útsendingin. Einhver ZOOM "veisla" https://t.co/rYH8CPJSw3
— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) March 13, 2023
Er að horfa á Óskarinn á ProSieben. Mikill kostur að það eru engir kynnar þar til að kjafta ofan í allt ferlið.
— Ostapopp (@geimryk) March 13, 2023
Þetta stöð 2 twitch stream af óskarnum er held ég ein lélegasta útsending sem ég man eftir
— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) March 13, 2023
Stöð 2 zoom fundur: mute plz ☺️
— Nanna Guðl (@NannaGudl) March 13, 2023
Þarf eiginlega að kenna Dröfn Ösp að mute’a mic þegar hún er ekki að þylja #óskarinn
— Andri Snær (@AndriTryggva01) March 13, 2023
Razzie-verðlaunin fyrir frammistöðu sína í að sjónvarpa óskarsverðlaunahátíðinn hlýtur Stöð 2 og kynnirinn fyrir að trufla allt.
— Stefán Steindórs (@stebbisteindors) March 13, 2023
stöð 2!!
— sigga tinna? (@solmyrkvinn) March 13, 2023
Step up your game Stöð 2.
— Guðmundur Karl Sigurdórsson (@dullari) March 13, 2023
Verðlaunaflokkar eru alls 23 og eru sigurvegararnir stjörnumerktir.
Besta kvikmynd
All Quiet on the Western Front
Avatar: The Way of Water
The Banshees of Inisherin
Elvis
Everything Everywhere All at Once*
The Fabelmans
Tár
Top Gun: Maverick
Triangle of Sadness
Women Talking
Jæja, þetta virðist vera rétta andartakið til að afhjúpa þá skoðun mína að mér fannst Everything Everywhere All at Once bara ágæt, en líka frekar óþolandi.
— Hrafn Jónsson (parody) (@hrafnjonsson) March 13, 2023
Besta myndin vann og þetta er sennilega eitt besta óskarsmóment síðustu ára. https://t.co/xCTk8COtc4
— Magnus Thor (@magnusthor82) March 13, 2023
Ef einhver er að pæla að fara horfa á þessa everything Everywhere mynd eftir að vinna þessa óskara þá máttu vita að þetta er einhver mesta þvæla og steypa sem ég hef á ævinni séð, þvílík sýra bara svo fólk viti #óskarinn
— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) March 13, 2023
Hér má sjá hvað það getur gert að gefa fólki tækifæri í samfélaginu okkar. Hér er maður sem bjó í flóttamannabúðum að vinna Óskarinn. Ég vona að fólk hugsi þetta þegar það talar um hælisleitendur. https://t.co/2bFjyT3Yfz
— Stefanía Sigurðar. (@Stefaniasig) March 13, 2023
Leikstjóri
Martin McDonagh – The Banshees of Inisherin
Daniel Kwan og Daniel Scheinert – Everything Everywhere All at Once*
Steven Spielberg – The Fabelmans
Todd Field – Tár
Ruben Östlund – Triangle of Sadness
Come on Brendan Fraser!
-You broke my heart in Scrubs
-You were badass in the Mummy filmsI Hope you win!#Oscars95
— Jes Gislason (@Hallvardurj) March 12, 2023
Kláraði Whale rétt fyrir óskarinn. Ef Fraiserinn vinnur ekki Austin Butler. Þá er þetta rigged
— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) March 13, 2023
Leikari í aðalhlutverki
Austin Butler – Elvis
Colin Farrell – The Banshees of Inisherin
Brendan Fraser – The Whale*
Paul Mescal – Aftersun
Bill Nighy – Living
California man var að vinna óskarinn #Oscars
— KonniWaage (@konninn) March 13, 2023
Yay Brendan ? pic.twitter.com/4Ad7BbBnfU
— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) March 13, 2023
Þetta er svo risastórt fyrir okkur sem höfum dregið áfram og ýtt á undan okkur Brendan Fraser vagninum í tvo áratugi. Þvílík uppskera hjá okkur eftir erfið ár! #redcarpetjoe pic.twitter.com/DJkb8QZjgK
— Jói Skúli (@joiskuli10) March 13, 2023
Leikari í aukahlutverki
Brendan Gleeson – The Bandsees of Inisherin
Brian Tyree Henry – Causeway
Judd Hirsch – The Fabelmans
Barry Keoghan – The Bansees of Inisherin
Ke Huy Quan – Everything Everywhere All at Once*
My man Ke Huy Quan átti þetta skilið https://t.co/Ryh65buIyc
— Sigurður Ingi Ricardo (@Ziggi92) March 13, 2023
Ohhhh, er svo glaður núna pic.twitter.com/4bLECJEaaU
— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) March 13, 2023
Algerlega yndislegt! ❤️ https://t.co/9FlifrfbfE
— Ævar Þór Ben (@aevarthor) March 13, 2023
Leikkona í aðalhlutverki
Cate Blanchett – Tár
Ana de Armas – Blonde
Andrea Riseborough – To Leslie
Michelle Williams – The Fabelmans
Michelle Yeoh – Everything Everywhere All at Once*
— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) March 13, 2023
Yeoh, takk!! ?#óskarinn pic.twitter.com/dax8BSPszM
— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) March 13, 2023
Leikkona í aukahlutverki
Angela Bassett – Black Panther: Wakanda Forever
Hong Chau – The Whale
Kerry Condon – The Banshees of Inisherin
Jamie Lee Curtis – Everything Everywhere All at Once*
Stephanie Hsu – Everything Everywhere All at Once
Oooh, nú er ég smá spældur að Stephanie Hsu hafi ekki fengið #óskarinn fyrir hönd EEAAO pic.twitter.com/gXa6G4gNAN
— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) March 13, 2023
Teiknimynd í fullri lengd
Guillermo del Toro’s Pinocchio*
Marchel the Shell With Shoes On
Puss in Boots: The Last Wish
The Sea Beast
Turning Red
Frábært líka að ekki var talað niður til teiknimynda í ár.#Óskarinn
— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) March 13, 2023
frænka min verður að vinna Óskarinn!!!
— Emilia? (@emiliansiff) March 13, 2023
Teiknimynd – stutt
The Boy, the Mole, the Fox, and the Horse*
The Flying Sailor
Ice Merchants
My Year of Dicks
An Ostrich Told Me the World Is Fake and I Think I Believe It
Sorry en ég er fegin að mynd sem heitir "My year of dicks" vann ekki, Íslendingur or not #óskarinn
— I STAND WITH UKRAINE ?? (@heidos777) March 13, 2023
Kvikmyndatónlist
All Quiet on the Western Front*
Babylon
The Banshees of Inisherin
Everything Everywhere All at Once
The Fabelmans
Kvikmyndataka
All Quiet on the Western Front*
Bardo, False Chronicle of a Handful of Truths
Elvis
Empire of Light
Tár
Hildur Guðna stækkaði hlutverk composer-ins með vinnuferlinu sínu fyrir TÁR. Sorg að hún var ekki einu sinni tilnefnd til Óskarsins fyrir. Kubrick, Hitchcock voru það reyndar ekki heldur fyrir svipaða nýsköpun, kvikmyndasagan mun tala um Hildi eins og hún talar um þá.#óskarinn pic.twitter.com/OS6fYRH8DW
— yung ragnheiður jón$dóttir (@adhd4lyf) March 13, 2023
Búningahönnun
Babylon
Black Panther: Wakanda Forever*
Elvis
Everything, Everywhere All at Once
Mrs. Harris Goes to Paris
ÉG HATA ÓSKARINN!!!!
ELVIS ÁTTI AÐ VINNA!
Hverjum sendi ég kvörtunar póst?— Isabella Eyberg (@IsabellaEyberg) March 13, 2023
Hef ekki séð Wakanda Forever, en, þúst, PULSUPUTTAR hefðu átt að taka búningarflokkinn imo
— Nanna Guðl (@NannaGudl) March 13, 2023
Heimildarmynd í fullri lengd
All That Breathes
All the Beauty and the Bloodshed
Fire of Love
A House Made of Splinters
Navalny*
Heimildarmynd – stutt
The Elephant Whisperers*
Haulout
How Do You Measure a Year?
The Martha Mitchell Effect
Stranger at the Gate
Klipping
The Banshees of Inisherin
Elvis
Everything Everywhere All at Once*
Tár
Top Gun: Maverick
The Banshees of Inisherin var besta mynd ársins. Ég segi það með þeim fyrirvara að ég sá svona 8 myndir síðasta árið.
— Hrafn Jónsson (parody) (@hrafnjonsson) March 13, 2023
Erlend kvikmynd
All Quiet on the Western Front – Þýskaland*
Argentina, 1985 – Argentína
Close – Belgía
EO – Pólland
The Quiet Girl – Írland
Förðun og hár
All Quiet on the Western Front
The Batman
Black Panther: Wakanda Forever
Elvis
The Whale*
Lag – frumsamið
Applause – Tell It Like a Woman
Hold My Hand – Top Gun: Maverick
Lift Me Up – Black Panther: Wakanda Forever
Naatu Naatu – RRR*
This Is a Life – Everything Everywhere All at Once
Endalaus keppni alltaf um best dressed á #óskarinn
Lady Gaga: Stuttermabolur og rifnar gallabuxur ?? pic.twitter.com/WWTUCqDrIA— Gísli Felix (@gislifelix93) March 13, 2023
Hljóð
All Quiet on the Western Front
Avatar: The Way of Water
The Batman
Elvis
Top Gun: Maverick*
Óskarinn eða ekki þá er Top Gun Maverick LANGBESTA mynd ársins og í raun skandall ef hún vinnur ekki í kvöld #Oscar pic.twitter.com/UuPEdXIPj0
— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 12, 2023
Stuttmynd – leikin
An Irish Goodbye*
Ivalu
Le Pupille
Night Ride
The Red Suitcase
Framleiðsluhönnun
All Quiet on the Western Front*
Avatar: The Way of Water
Babylon
Elvis
The Fabelmans
Tæknibrellur
All Quiet on the Western Front
Avatar: The Way of Water*
The Batman
Black Panther: Wakanda Forever
Top Gun: Maverick
Regla framvegis. Óþarfi að tilnefna aðrar bíómyndir í flokki tæknibrellna þegar ný Avatar mynd kemur út.#óskarinn pic.twitter.com/bee7DhYJ3b
— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) March 13, 2023
Handrit byggt á útgefnu efni
All Quiet on the Western Front
Glass Onion: A Knives Out Mystery
Living
Top Gun: Maverick
Women Talking*
Er það svona sem fólki líður þegar liðið þeirra vinnur í boltaíþróttum? Ég er allavega grátandi í EEAAO treyjunni minni og búin að öskra á sjónvarpið nokkrum sinnum
— Nanna Guðl (@NannaGudl) March 13, 2023
Einhvers staðar eru raðir af karlpungum í fýlu yfir að Top Gun hafi tapað handritsstyttunni til myndar sem heitir Women Talking.
— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) March 13, 2023
Fylgdist ekkert með óskarnum en er þakklát fyrir að tom cruise flugvélamyndin hafi ekki unnið neitt
— Bríet Blær ?️ (@thvengur) March 13, 2023
Frumsamið handrit
Todd Field – Tár
Tony Kushner og Steven Spielberg – The Fabelmans
Dan Kwan og Daniel Scheinert – Everything Everywhere All at Once*
Martin McDonagh – The Banshees of Inisherin
Ruben Östlund – Triangle of Sadness
Ekki eitt fokkíng áhugavert móment. Flatara en Danmörk. #óskarinn
— Davíð Roach (@DavidRoachG) March 13, 2023
Búið að vera svo feel good hátíð. Hélt #óskarinn yrði stirðari í ár.
— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) March 13, 2023
George of the jungle var að vinna óskarinn #Oscars
— KonniWaage (@konninn) March 13, 2023
Eg ætlaði að horfa a óskarinn en get það ekki því eg er ekki með stöð tvö eða neitt annað shit
— Ronja (@Raeningjadottir) March 13, 2023