Auglýsing

Vilhelm Neto, Steiney og Starkaður í nýrri auglýsingu Höldum Fókus: „Bjóst ekki við þessu“

Vilhelm Neto, Steiney Skúladóttir og Starkaður Pétursson prófuðu sig áfram í nýrri auglýsingarherferð frá Höldum Fókus þar sem notast er við gervigreind til þess að gera auglýsinguna persónulegri fyrir notendur.

Á dögunum fór í loftið ný Höldum Fókus Herferð, sem að vanda miðar að því að sporna við að fólki aki undir áhrifum snjallsíma.  Það eru Sjóvá, Strætó og Samgöngustofa sem standa að verkefninu sem unnið er af framleiðslustofunni Tjarnargatan.

Sjá einnig: Fóru grandalaus í sýndarferðalag með kærulausum bílstjóra sem velti bílnum: „Þetta er rosalegt!“

Er hér um að ræða fyrstu fyrstu herferðina á Íslandi sem notast annarsvegar við Instagram bakenda til að auðkenna áhorfendur sem og að notast er við gervigreind í samstarfi við Google til að lesa úr myndunum.

Sjá einnig: Hrollvekjandi snöpp frá Snorra Björns og Emmsjé Gauta fá hjörtu fólks til að slá örar

Netverjar geta þó einnig prufað herfeðrina án þess að tengjast Instagram en vert er þó að undirstrika að engin gögn eru geymd né þau notuð í neinum öðrum tilgangi en fyrir þessa einu upplifun.

Myndband af Steiney, Vilhelm og Starkaði að prófa sig áfram má sjá hér að neðan en þú getur tekið þátt með því að smella hér. Nú er einnig hægt að deila sinni persónulegu auglýsingu á Instagram.

Þessi færsla er í boði Höldum Fókus

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing