Landris heldur áfram þrátt fyrir goslok: Von á öðru gosi á Reykjanesinu

Eldgosinu sem hófst á Sundhnúksgígaröðinni þann 29. maí er lokið, en engin virkni hefur sést í gígnum frá 22. júní. Gosið stóð yfir í 24 daga og var fimmta eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni síðan í desember 2023. Jafnframt er hraunbreiðan sem myndaðist sú stærsta að rúmmáli og flatarmáli. Þrátt fyrir að ekkert hraun renni frá gígnum … Halda áfram að lesa: Landris heldur áfram þrátt fyrir goslok: Von á öðru gosi á Reykjanesinu