Landris og kvikusöfnun undir Svartsengi heldur áfram: Gæti gosið á ný í byrjun nóvember

Landris og kvikusöfnun undir Svartsengi heldur áfram með svipuðum hraða og síðustu vikur. Jarðskjálftavirkni hefur aukist lítillega síðustu daga, þó ekki mikið eða um fimm skjálftar á dag á kvikuganginum. Sá stærsti mældist 1,5 að stærð. Á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að lærdómur af fyrri kvikuhlaupum og eldgosum nýtist við að meta hversu mikið … Halda áfram að lesa: Landris og kvikusöfnun undir Svartsengi heldur áfram: Gæti gosið á ný í byrjun nóvember