Landsliðskappinn Ragnar Sigurðsson er kominn með nýja kærustu, ef marka má mynd sem hann hlóð upp á Instagram í gær. Á myndinni sem sjá má hér að neðan má sjá parið í flugvél.
Stúlkan sem um ræðir er rússnesk og heitir Alena Vasilyeva. Hún hefur áður deilt myndum af þeim Ragnari á samfélagsmiðlum. Ætla má að þau Ragnar og Alena hafi kynnst í Rússlandi en þar leikur landsliðsmaðurinn við góðan orðstír.
Ragnar og Alena
https://www.instagram.com/p/BqNYDXjAEW6/?utm_source=ig_embed
Alena á góðum degi í Rostov
https://www.instagram.com/p/BmG7J4gAVUm/