Leiðsögumenn slógust uppi á jökli út af aðgengi að íshellinum sem hrundi: „Peningagræðgin kostaði mannslíf“

Starfsmenn tveggja ferðaþjónustufyrirtækja sjást slást og hnakkrífast á myndskeiði sem Nútíminn hefur undir höndum. Myndskeiðið er tekið á Breiðamerkurjökli við gangamunninn að íshellinum sem hrundi í gær með þeim afleiðingum að bandarískur karlmaður lést og eiginkona hans slasaðist alvarlega. Ferðaþjónustufyrirtækin sem þarna starfa eru sögð drifin áfram af græðgi og að þar lendi öryggi ferðamanna … Halda áfram að lesa: Leiðsögumenn slógust uppi á jökli út af aðgengi að íshellinum sem hrundi: „Peningagræðgin kostaði mannslíf“