Auglýsing

Löggan í RVK með fleiri fylgjendur en löggan í NY

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sló í gegn á internetinu í gær. Mætti segja að löggan hafi unnið netið.

Eftir að vefsíðan Boredpanda birti nokkrar myndir af Instagram-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu gerðu vefir á borð við Buzzfeed slíkt hið sama ásamt fjölmörgum öðrum.

Fylgjendafjöldi lögreglunnar óx í kjölfarið og er 33.086 þegar þetta er skrifað. Það er miklu hærri tala en lögreglunnar í New York sem er með 11.554 fylgjendur.

Viðbrögð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við auknum fylgjendafjölda voru svona:

Annars virðist lögreglan í New York vera að fara svipaða leið og lögreglan í Reykjavík. Þær eiga sameiginlegt að elska dýr:


Mæta á Gay Pride:



Stunda íþróttir:


Og keyra mótorhjól:

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing