Auglýsing

Lögreglan lýsir eftir Guðmundi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Guðmundi Benedikt Baldvinssyni. Ekkert er vitað um ferðir hans frá því um klukkan sex á föstudaginn.

Guðmundur er 55 ára gamall, 170-175 sm á hæð, með blágrá augu og stutt grásprengt hár. Hann er talinn vera klæddur í gallabuxur, svartan jakka/úlpu og í svörtum skóm.

Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Guðmundar eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 4441000.

https://www.facebook.com/logreglan/photos/a.156123887784501/2051085371621667/?type=3&theater

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing