Vinir og vandamenn Kolbeins Arons Arnarsonar sem lést fyrir skemmstu lýstu upp Heimaklett með kertum til að heiðra minningu hans í gær. Kolbeinn sem var aðeins 29 ára þegar hann lést var bráðkvaddur á heimili sínu í Vestmannaeyjum á aðfangadag.
Kolbeinn lék um árabil handbolta með liði ÍBV og varð meðal annars Íslands og bikarmeistari með liðinu á síðasta ári.
Fallegt
#1 ❤️ pic.twitter.com/lbIc55S1Ki
— Hvítu Riddararnir (@riddararnir) January 10, 2019