Fitness-drottningin Margrét Gnarr birti í gær færslu sína á Instagram-síðu sinni vakið hefur mikla athygli. Á færslunni sem sjá má hér að neðan birtir Margrét tvær myndir.
Á annari myndinni segir hún líkama sinn vera í góðu jafnvægi en á hinni segist hún hafi verið með þráhyggju fyrir útliti sínu.
„Að keppa í vaxtarrækt þýðir ekki endilega að þú fáir átröskun. Ég hef undirbúið mig fyrir sýningar og gert það á heilbrigðan. En þá fæ ég fæ þráhyggju fyrir útliti mínu, hverju ég er að borða og hverju ég er ekki að borða. Þá veit ég að ég er ekki á góðum stað,“ skrifar Margrét.