Myndband af Ólafi Stefánssyni, fyrrverandi landsliðsmanni í handbolta hefur vakið mikla athygli. Ólafur hélt sögustund fyrir eldri borgara í Valsheimilinu í síðasta mánuði sem sló í gegn.
Íslendingar hafa verið duglegir að gera grín að óhefðbundinni sögustund Ólafs á samfélagsmiðlum og er óhætt að segja að fólk hafi skemmt sér vel yfir myndböndum af athæfinu.
Sjá einnig: Óli Stef fer á kostum með með söng og trommu að vopni – Sjáðu myndbandið
Í Seinni Bylgjunni á Stöð 2 Sport var Ólafur hluti af liðnum Le Kock Hætt’essu og þáttastjórnendur gátu ekki haldið inn í sér hlátrinum.
Le Kock Hætt'essu gerði út af við tvo af þremur í settinu í gær. The GOAT #takkóli gekk frá þessu með ótrúlegri innkomu. #olisdeildin #seinnibylgjan pic.twitter.com/guyRckIbSz
— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) November 6, 2018
Þá hefur verið vinsælt að klippa tónlist inn í myndbandið og eins og sjá má er útkoman yfirleitt stórkostleg.
— Snorri Kristleifsson (@snorri_k) November 5, 2018
reynið að sannfæra mig um að sjá þetta fyrir mér öðruvísi en svona pic.twitter.com/wLJRsbUFt5
— Atli Fannar (@atlifannar) November 6, 2018
Hér má svo sjá brot úr umræðunni á Twitter
Var að sjá þetta Óla Stef vídjó í fyrsta skipti og get ekki hætt að hlæja og gráta á sama tíma.
— Helga Dögg (@DoooHelga) November 6, 2018
Mér finnst öll tíst um Óla Stef á elliheimilinu sniðug. ?
— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) November 6, 2018
Eigum við ekki að búa ölduðum áhyggjulaust ævikvöld? Nei látum bara Óla Stef koma daglega og grilla í liðinu. pic.twitter.com/TIStaxCzqw
— Guðmundur Halldórsson (@Gummihalldors) November 5, 2018
JÖRÐIN ER LÍKAMINN, VATNIÐ ER BLÓÐIÐ! FLOTTUR ER NÚ TRAKTORINN! ELDUR ER ÓTTI MINN!!
— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) November 5, 2018
Óli Stef. What a man. https://t.co/xdRmg3JRFb
— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) November 5, 2018