Kosningavakan er rétt að byrja en talin eru atkvæði í 72 sveitarfélögum á landinu. Eins og venjan er á kvöldum sem þessu er mikið líf og fjör á Twitter.
Grínkeppnin er á yfirsnúningi eins og alltaf á meðan aðrir taka þessu mjög alvarlega. Kassamerkið #Kosningar18 þoldi hitann og hér er brot af því sem var í gangi.
Kóngurinn byrjaði þetta
Kosningar dagur pic.twitter.com/gItWwaIw3I
— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) May 26, 2018
Svo fór Bogi að baða okkur í tölum
Jæja Bogi. Baðaðu mig í tölum. #BaðaðuMigBogi #kosningar pic.twitter.com/kHqt3v7mRL
— Andri P. Guðmundsson (@partyandri) May 26, 2018
#kosningar18 pic.twitter.com/kqtjcEbqP1
— Atli (@atlisigur) May 26, 2018
Bogi Ágústs og Ólafur Harðar í kosningasjónvarpi eru svo friggin tight kombó. Eins og fröllur og keddsöpp. Eða Elísabet önnur og korgí. Kjepps eru sleipir af. #kosningar
— Kött Grá Pje (@KottGraPje) May 26, 2018
Vel gert!
Gave my very first vote in Iceland today!! Wuhuu!! ???? #kosningar2018 #kosningar pic.twitter.com/Rup3nTuovY
— Muhammed Kizilkaya (@Muhammediceland) May 26, 2018
Úps!
Þegar ég er búinn að kjósa og karlinn minn segir mér að D standi ekki fyrir ‘Dömuflokkurinn’. pic.twitter.com/AykxyPfygE
— Atli Jasonarson (@atlijas) May 26, 2018
Slæmt
Árið er 2018 og í dag heyrði ég þetta [óvart] áðan.
Kk: hvað ætlar þú að kjósa?
Kvk: „sko, maðurinn minn kaus.."???#Kosningar18
— Anna Fríða Gísladóttir (@AnnaFridaGisla) May 26, 2018
Virðist byrja rólega á Akureyri talningin. pic.twitter.com/nL0UPucolS
— Bjossi Hreidars (@bjossi75) May 26, 2018
Skemmtilegt!
ma og pa eru svo friggin frábær þau flagga regnbogafánanum í staðin fyrir íslenska fánanum á dögum eins og þessum #kosningar18
— maria hjelm (@mariahjelmd) May 26, 2018
Fyrstu tölur frá Flórída. #kosningar18 pic.twitter.com/GhDJvilVFh
— Davíð Þorláksson (@davidthorlaks) May 26, 2018