Auglýsing

Milljónabætur eftir slys í Superátaki

Konu sem slasaðist í skipu­lögðum hóp­leik­fim­i­tíma í World Class í Kópa­vogi í árs­lok 2011 hafa verið um tæp­lega 5,3 millj­ón­ir í bæt­ur. Þetta kemur fram á Mbl.is.

Slysið sem átti sér stað á nám­skeiðinu „3×5 Súper­átak“. Þar gerðu þátt­tak­end­ur æf­ingu með bolta sem er um 65 cm á hæð. Þegar kon­an gerði æf­ing­una, und­ir hand­leiðslu þjálfara, missti hún jafn­vægið og skall með vinsti öxl í gólfið. Við það hlaut hún var­an­lega ör­orku upp á 7% og tíma­bundið at­vinnutjón.

Trygg­inga­fé­lag World Class, Vá­trygg­inga­fé­lag Íslands, var einnig dæmt í Héraðsdómi Reykja­vík­ur til að greiða eina millj­ón í máls­kostnað vegna málsins.

 

 

 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing