Auglýsing

Víti í Vestmannaeyjum frumsýnd: Forsetinn, Friðgeir Bergsteins og allir hinir mættu

Fjölskyldumyndin Víti í Vestmannaeyjum í leikstjórn Braga Þórs Hinriksson var frumsýnd við hátíðlega athöfn í Egilshöll í gær. Að venju var mikið um dýrðir en myndin fer í almennar sýningar í dag, föstudag.

Myndin segir frá hinum tíu ára gamla Jóni Jónssyni sem keppir með liði sínu Fálkum á fótboltamóti í Vestmannaeyjum. Þar lendir hann í ævintýrum sem bundin eru við fleira en fótboltavöllinn.

Bragi Þór Hinriksson er leikstjóri myndarinnar og Gunnar Helgason handritshöfundur. Ása Steinars tók myndirnar úr partíinu.

Auðvitað komu Guðni og Elíza

Flottir!

Mennirnir á bakvið myndina, Gunni Helga og Bragi Þór

Friðgeir mætti að sjálfsögðu!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing