Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra söng Öxar við ána þegar Stjórnarráðshúsið var loksins merkt með skiltum í gær. Myndband af söngnum má sjá hér fyrir neðan.
Myndbandið af þessari sérstöku uppákomu hefur annars vakið mikla athygli og þetta hérna er eiginlega uppáhaldsaugnablikið okkar:
Skjaldarmerki Íslands var sett við inngang hússins. Þá voru settar upp merkingar út við Lækjargötu, þar sem stiklað er á stóru í sögu hússins.