Afþreyingarrisinn Netflix hefur gert áhugaverða samantekt á því hvað viðskiptavinir veitunnar horfðu þetta árið. Úttektin sýnir einnig á hvaða hátt fólk horfði á efnið. Í ljós kemur að notendur Netflix eyddu rúmlega 140 milljón klukkutímum á dag í að horfa á efni veitunnar á árinu.
Hver notandi horfði á 60 bíómyndir á árinu að meðaltali en það eru Mexíkóar sem eru duglegastir við að horfa. Á Netflix eru það þættir sem njóta mestra vinsælda en í útektinni er þeim flokkað í fjóra flokka: Þætti sem fólk hámaði í sig, þætti sem fólk naut, þætti sem fólk stalst til að horfa á og þætti sem sameinaði fólk.
Þetta eru þættirnir sem fólk hreinlega hámaði í sig og kláraði hratt
- American Vandal
- Suburra: Blood on Rome
- Gilmore Girls: A Year in the Life
- 3%
- 13 Reasons Why
- Marvel’s Iron Fist
- Anne with an E
- Ingobernable
- Travelers
- The Keepers
Þetta eru hinsvegar þættiirnir sem notendur Netflix gáfu sér tíma í að horfa á og nutu í botn
- The Crown
- Neo Yokio
- A Series of Unfortunate Events
- GLOW
- Friends from College
- Ozark
- Big Mouth
- Ultimate Beastmaster
- Dear White People
- Disjointed
Þættirnir sem voru svo góðir að fólk stalst til að horfa á „framhjá“ mökum sínum
- Orange is the New Black
- Stranger Things
- Narcos
- 13 Reasons Why
- Ozark
- Marvel’s The Defenders
- MINDHUNTER
- Marvel’s Iron Fist
- Black Mirror
- Grace & Frankie
Þættirnir sem sameinaði notendur Netflix
- Stranger Things
- A Series of Unfortunate Events
- 13 Reasons Why
- Fuller House
- Gilmore Girls: A Year in the Life
- Trollhunters
- Chef’s Table
- Voltron
- Anne with an E
- One Day at a Time