Auglýsing

Netflix gerir upp árið: Þetta eru þættirnir sem við hreinlega sátum límd við

Afþreyingarrisinn Netflix hefur gert áhugaverða samantekt á því hvað viðskiptavinir veitunnar horfðu þetta árið. Úttektin sýnir einnig á hvaða hátt fólk horfði á efnið. Í ljós kemur að notendur Netflix eyddu rúmlega 140 milljón klukkutímum á dag í að horfa á efni veitunnar á árinu.

Hver notandi horfði á 60 bíómyndir á árinu að meðaltali en það eru Mexíkóar sem eru duglegastir við að horfa. Á Netflix eru það þættir sem njóta mestra vinsælda en í útektinni er þeim flokkað í fjóra flokka: Þætti sem fólk hámaði í sig, þætti sem fólk naut, þætti sem fólk stalst til að horfa á og þætti sem sameinaði fólk.

Þetta eru þættirnir sem fólk hreinlega hámaði í sig og kláraði hratt

  1. American Vandal
  2. Suburra: Blood on Rome
  3. Gilmore Girls: A Year in the Life
  4. 3%
  5. 13 Reasons Why
  6. Marvel’s Iron Fist
  7. Anne with an E
  8. Ingobernable
  9. Travelers
  10. The Keepers

Þetta eru hinsvegar þættiirnir sem notendur Netflix gáfu sér tíma í að horfa á og nutu í botn

  1. The Crown
  2. Neo Yokio
  3. A Series of Unfortunate Events
  4. GLOW
  5. Friends from College
  6. Ozark
  7. Big Mouth
  8. Ultimate Beastmaster
  9. Dear White People
  10. Disjointed

Þættirnir sem voru svo góðir að fólk stalst til að horfa á „framhjá“ mökum sínum

  1. Orange is the New Black
  2. Stranger Things
  3. Narcos
  4. 13 Reasons Why
  5. Ozark
  6. Marvel’s The Defenders
  7. MINDHUNTER
  8. Marvel’s Iron Fist
  9. Black Mirror
  10. Grace & Frankie

Þættirnir sem sameinaði notendur Netflix

  1. Stranger Things
  2. A Series of Unfortunate Events
  3. 13 Reasons Why
  4. Fuller House
  5. Gilmore Girls: A Year in the Life
  6. Trollhunters
  7. Chef’s Table
  8. Voltron
  9. Anne with an E
  10. One Day at a Time
Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing