Auglýsing

Nýárskveðja Vandræðaskálda slær í gegn: „Bragginn, göngin, Ásmundur, allt nema heilbrigðiskerfið“

Gríndúettin Vandræðaskáld hefur sent frá sér nýárskveðju þar sem þau draga fram það sem hæst bar á árinu sem var að líða á sinn einstaka hátt.

Í laginu koma þau meðal annars inn á Klaustursmálið, kjaradeilu ljósmæðra, barnabók Birgittu Haukdal og hugsanlega klónun Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrum forseta Íslands.

Útkoman er mjög skemmtileg og var frumflutt í áramótaþætti þeirra Vandræðaskálda á Rás 1 í gær. Í áramótaþættinum léku Vandræðaskáld á alls oddi með hárbeittri þjóðfélagsádeilu og upprifjun ársins í tali og tónum. Hægt er að nálgast þáttinn í heild sinni inn á Rúv Sarpinum með því að ýta hér. 

Sjáðu myndbandið

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing