Auglýsing

Of Monsters and Men vinnur að nýrri plötu

Of Monsters and Men vinnur að nýrri plötu þessa dagana. Þetta staðfesti hljómsveitin á Twitter rétt í þessu.

OMAM sló í gegn með plötunni My Head is an Animal sem kom út á Íslandi árið 2011, en í april 2012 í Bandaríkjunum og á meginlandi Evrópu. Platan komst á vinsældarlista víða um heim og náði hæst sjötta sæti á bandaríska Billboard-listanum.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing