Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason var heldur betur hress í myndatöku íslenska landsliðsins í gær. Leikmenn landsliðsins fór í sérstaka myndatöku hjá FIFA fyrir HM í Rússlandi.
Fótboltamiðillinn SoccerBible birti myndirnar af Ólafi á Twitter í dag. Ólafur Ingi svarað og sagði: „Bara smá þreyttur á þessum týpísku myndum.”
Ólafur Ingi er þekktur fyrir spaug en hann var kynntur til leiks hjá Fylki í Pepsi-deildinni á dögunum með frábæru myndbandi sem má sjá hér að neðan.
Iceland's Olafur Skulason is proper 2-days-to-go-excitement-level.
"Serious one now Olafur, yeah? It's for the official FIFA portrait series." pic.twitter.com/5SL9LSM6YY
— SoccerBible (@SoccerBible) June 12, 2018
Just a bit tired of the old bland look?.
— Olafur Ingi Skulason (@oliskulason16) June 12, 2018