Gleðilegan sunnudag kæru lesendur. Við fögnum endalokum vikunnar með risa Twitter pakka hér á Nútímanum. Takið pásu frá sólinni og baðið ykkur í tístum.
Ég vil að fólk sem vill að fólk sé með hjálm sé með hjálm.
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 3, 2019
They don’t make them like this anymore. Lúkk upp á 10. Eitursvalur Arnór. pic.twitter.com/fhs9JDHA9H
— Kjartan Atli (@kjartansson4) June 8, 2019
ekki trufla mig, er að kenna á húsavík í kveld pic.twitter.com/qc1imSlvyg
— Tómas (@tommisteindors) June 8, 2019
Allir bandarískir túristar:
Inspired by @VilhelmNeto pic.twitter.com/YYr4IKNUVl— Ingunn Eitthvað (@IngaLalu) June 3, 2019
?? er í leikskóla í einu dýrasta hverfi bæjarins og flestir vina hans búa í einbýlishúsum. Við héldum leikskólaafmæli í gær í litlu leiguíbúðinni okkar. Ég kom að besta vininum (4ra) að bisa við að opna fataskápinn?
Aðspurður sagist hann vera að leita að restinni af húsinu ?
— Kristín Helga (@KSchioth) June 7, 2019
ég: hej
danskur afgreiðslustrákur: hej
ég: *rétti honum drasl*
hann: otteoghalvfjerds
ég: *borga*
hann: *segir eitthvað á dönsku*
ég: takgeng sigri hrósandi út úr 7eleven og hugsa "vá djöfull kann ég dönsku!!!"
— e̟̱̤̜̘l̝̹̜i̪͎ͅs̺̳͓̯̥a̵̰͉̮͈b̝e҉͖͍̤̲̳t̛̫̝ (@jtebasile) June 8, 2019
Í þau 30+ ár sem foreldrar mínir hafa búið saman hefur mamma smurt nesti handa pabba á hverjum degi. Hún fór til útlanda í viku og vinnufélagarnir höfðu miklar áhyggjur af nestislausum pabba. Héldu að þau væru skilin eða mamma dáin. Hún lætur aðrar eiginkonur líta mjög illa út.
— Særún Pálmadóttir (@saerunosk) June 7, 2019
Einu sinni reyndi ég að vera fyndin á FB og velti því fyrir mér hvort mörg börn hefðu fallið í 1.bekk og fólk hélt að ég væri að tala um börn sem féllu í sprengjuárásum og gerðu ? og ❤️ því fólk tengir mig bara við hörmungar. Versta múv internettilveru minnar #neverforget
— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) June 7, 2019
Þessi póstur í Stofublóm, inniblóm, pottablóm er enn að gleðja mig. pic.twitter.com/l4Pc1FrrVN
— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) June 7, 2019
Black Mirror frá 1800:
Aaah "ljósapera" úr kaupfélaginu sem lýsir kot mitt að kveldi til! Er ekki tæknin dásamleg
*viku síðar*
Aaah!! Ég ligg andvaka að lesa kálfskinnin mín og sinni ei lengur búi og skepnum!— $v1 (@SveinnKjarval) June 6, 2019
Trump er með 61 milljón fylgjendur og fær svona yfirleitt 30 þúsund like á hvert tíst. Ég er með 224 fylgjendur og fæ oft 3-10 læk á hvert tíst. Sem þýðir að hlutfallslega fæ ég svona 100-200-falt jákvæðari viðbrögð en hann, við því sem ég skrifa hér. ?
— Einar Fridriksson (@EinarKF) June 6, 2019
Ég missti karrísósu yfir mig í mötuneytinu í dag. Ömurlegt að lenda í gulnun í starfi.
— Trausti vinur þinn (@Traustisig) June 6, 2019
Vinur minn er í heimsókn á Íslandi og er í low key menningarsjokki pic.twitter.com/0qbWOFzVlt
— gabríela markúss (@gabrielam1107) June 6, 2019
Tveir hornsteinar íslenskrar kurteisi:
1. Að bjóða alltaf góðan daginn á göngustíg, en annars aldrei, því annars eru skrítinn raðmorðingi.
2. Að halda alltaf hurðinni, jafnvel þótt hinn aðilinn sé kannski 30 metra í burtu, jafnvel hinum megin við götuna.
Dýrka það.
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) June 6, 2019
https://twitter.com/DNADORI/status/1136566359645675521
Síðasta laugardag
Ég að plebbast að reyna komast inn á Hverfis
Sé kunningja við hurðina
Ég: hey X bleezaður, hvað segir þú gott maður
X: Ég get ekki reddað þér inn Berti
Ég: haha nei slakur bara tjekka á þér sko
X: Já ókei ég er bara góður
Ég: Nice, geturðu reddað mér inn
— Albert Ingason. (@Snjalli) June 5, 2019
Hvert var ykkar stoltasta móment sem börn?
Mitt var þegar ég og vinkona mín klæddum okkur í strákaföt og gerðum dyraat, og á meðan við hlupum í burtu öskraði einhver á eftir okkur: "Ég veit alveg hverjir þið eruð strákar!!"
Sneaky lvl: 1000— eLKLín jósepsdóttir (@elinjoseps) June 5, 2019
Þjóðverji 1: Ég er að pæla í að opna veitingastað.
Þjóðverji 2: já, hvernig stað?
Þ1: ítalskan.
Þ2: já.
Þ1: Eða Indverkan.
Þ2: já.
Þ1: Eða bara bæði indverskan og ítalskan.
Þ2: já. Hvað ætlar þú að bjóða upp á?
Þ1: nú, auðvita Schnitzel. pic.twitter.com/J4cpVGcYTH
— Eirikur Ragnarsson (@eikonomics_eiki) June 5, 2019
Árið 2018 var ég "sober curious". Drakk ekki einn sopa allt árið. Lærdómur: komst að því hvað ég var að missa af miklu. Hef drukkið stífara en nokkru sinni fyrr 2019.
Þetta er Steinar Þór Ólafsson sem talar, kenndur frá Lundúnum.— Steinar Þór Ólafsson (@steinaro) June 4, 2019
Ef pabbi þinn sofnar ekki á sófanum yfir kvöldfréttunum, er hann þá í alvöru pabbi þinn?
— Eydís Sigfúsdóttir (@eydissigfusd) June 4, 2019
Leyfum áfengissölu á bókasöfnum.
— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) June 4, 2019
Þetta er mjög gott, nú eigum við bara eftir segja ferðamönnum að bjór fæst bara í ríkinu. https://t.co/a0ozzc2ecU
— Steindi jR (@SteindiJR) June 4, 2019
Finndu 3 villur í 5 orða skilti pic.twitter.com/2n5ff4H4F9
— Helga María (@HelgaMaria7) June 3, 2019