Það er komið að Twitter pakka vikunnar hér á Nútímanum og það er sannkölluð veisla á boðstólnum í dag. Njótið kæru vinir.
MAMMA: Ertu eitthvað þunnur?
ÉG: pic.twitter.com/habc0mDyoV
— Hafþór Óli (@HaffiO) July 27, 2019
Íslenskt Neftóbak. pic.twitter.com/znjgZFeHbD
— Albert Ingason. (@Snjalli) July 28, 2019
Bónus er nr 14 á top things to do in Reykjavik. Alltof lýsandi fyrir þessa dásamlegu borg ? pic.twitter.com/nYY0i9Rjt5
— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) July 28, 2019
þegar þú ert orðin vinsæl instagramtýpa þá er svo mikið að gera að þú hefur ekki tíma til að fara allveg í jakkan þinn pic.twitter.com/EfWIuee8Id
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) July 28, 2019
Það var ekkert sýnt frá, né minnst á, ræðuna hennar Aldísar Schram í kvöldfréttum Stöðvar 2, klárum hápunkti göngunnar. Þetta er þöggun. Svona heldur ofbeldið áfram.
Nú er það á okkur öllum að halda skilaboðum Aldísar á lofti. Við munum ekki þegja! #égtrúiAldísi #druslugangan
— hjalti (@realpostmale) July 27, 2019
Pælið í því að taka einu sinni þátt í sumarleik Bylgjunnar og vera með Bylgjulímmiða aftan í bílrúðunni þinni að eilífu
— Andrea Eggerts (@andreaeggerts) July 27, 2019
PABBI: Hvernig gekk að setja saman IKEA hilluna þarna um daginn?
ÉG: pic.twitter.com/yUXJgywvgn
— Hafþór Óli (@HaffiO) July 26, 2019
Vildi að ég hefði kosið vinstrisinnaðan og grænan flokk í síðustu þingkosningum og að sá flokkur leiddi nú ríkisstjórnina – þá væru stjórnvöld mögulega að takast á við hamfarahlýnun af einhverri alvöru og með félagslega ábyrgum hætti. Verst að ég kaus bara VG.
— Iris Edda Nowenstein (@IrisNowenstein) July 27, 2019
Þetta er skemmtilegt. Væri vissulega hægt að röfla yfir þessu en Þorri náði sér í good shit treyju á meðan leik stóð. pic.twitter.com/DfTPGXcTZB
— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) July 27, 2019
kaldar franskar pic.twitter.com/gv23ni2sE7
— Atli Fannar (@atlifannar) July 24, 2019
GETIÐI PLÍS HÆTT AÐ LEIKA YKKUR MEÐ ELD ÞETTA ER STÓRHÆTTULEGT pic.twitter.com/TbnDl2mSjU
— Ingunn Eitthvað (@IngaLalu) July 22, 2019
Ekki nóg með að það sé verið að handtaka þig, heldur þarf google maps bíllinn að keyra framhjá akkurat á sama augnabliki ? grey kallinn pic.twitter.com/ERgdXsQc7B
— Haukur Ingólfsson (@haukuringolfs) July 22, 2019
Við stelpurnar??? pic.twitter.com/oTA9Mb19AD
— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) July 28, 2019
Besta/versta pikk up lína sem ég hef fengið:
“Ég gæti farið heim með 10 öðrum stelpum í kvöld en ég er að tala við þig”Takk vinur, gangi þér vel í þessum 10some…
— Berglind Vignis (@berglindvignis) July 28, 2019
Þorgeir Atli, 11 ára: “mamma, ef ég verð hommi ætla ég að láta kalla mig Þorgay” ?✌??
— Ingileif Fridriks (@ingileiff) July 28, 2019
Fyrir mér er þetta besti sjónvarpsmaður allra tíma. pic.twitter.com/DrvcQfjVcV
— Andri Gunnarsson (@andrigunnars) July 28, 2019
Það er sérstakur staður í helvíti fyrir rauðvínsglös sem passa ekki í uppþvottavél.
— Halldór Benjamín (@HalldorBenjamin) July 27, 2019
Gaurinn sem vill spila “ég hef aldrei” bara til að monta sér. pic.twitter.com/hyEsS0SkSX
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) July 27, 2019
það er einhver stórkostlegur misskilningur meðal veitingahúsamanna að gestir vilji hlusta á trúbador og öskra sín á milli
— אזוב (@egillm) July 27, 2019
Öll dýrin í skóginum eiga að vera á sterum
og þau eiga að vera á Instagram
og þeim á að líða alveg hræðilega illa— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) July 27, 2019
Ég skrifa væmið krúttað tvít kvöldið fyrir brúðkaupið okkar. Arnar: https://t.co/qUzVrdMUky
— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) July 27, 2019
það mun vera svört sól með sóldögg, 16. árið í röð https://t.co/vSiacsxL4S
— Tómas (@tommisteindors) July 26, 2019
Lét loksins verða af því að fá mér tattú í gær ? pic.twitter.com/Ip82LuMLvC
— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) July 26, 2019
“Já þessi er fínn”
– Allar bjórtegundir, 1989 – 2019— Halldór Eldjárn (@halldorel) July 25, 2019
Mér finnst óþolandi að fólk hafi almennt samþykkt hið skelfilega orð "bumbubúi" og gjörsamlega hundsað tækifærið til að fá KK til að syngja nýjan þjóðsöng óléttra: Legbúinn.
— Margrét D Jónsdóttir (@margretdj) July 25, 2019
Getur fólk hætt að skipta sér af því hvernig annað fólk er, hvort sem það er feitt eða trans eða what ever. Það kemur ykkur andskotann ekki við og heimurinn batnar ekki við það að vita ykkar niðurrifsskoðanir á öðrum. Ef þú hefur ekkert fallegt að segja um aðra skaltu bara þegja.
— Líf Magneudóttir (@lifmagn) July 25, 2019
„Eruði með einhver gælunöfn yfir kynfærin ykkar?“ https://t.co/PMTP6MEGQp
— Óli Sindri (@olisindri) July 25, 2019