Auglýsing

Óska eftir krassandi reynslusögum af Tinder

„Það hefur aldrei verið gerð úttekt á deitmenningu á Íslandi — við ætlum aðeins að skoða það,“ segir Unnsteinn Manuel Stefánsson.

Unnsteinn og Katrín Ásmundsdóttir stýra nýjum þætti fyrir ungt fólk sem hefur göngu sína á RÚV í haust. Þátturinn nefnist Hæpið og fjallar um málefni ungs fólks á hispurslausan hátt.

Þáttur um rómantík, kynlíf og tilhugalíf er í undirbúningi og Unnsteinn segir að þau séu að safna sögum:

Við erum að reyna safna reynslusögum af Tinder. Helst eitthvað krassandi og skrýtið.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing