Kæru lesendur Nútímans,
Við hjá Nútímanum viljum þakka ykkur innilega fyrir samfylgdina á þessu ári. Þökk sé ykkur, frábærum lesendum okkar, höfum við getað sagt...
Maðurinn sem er grunaður um að hafa drepið Brian Thompson, forstjóra sjúkratryggingafyrirtækis í Bandaríkjunum, hefur sankað að sér risastórum aðdáendahóp. Svona hlutir gerast bara...
Sænski rapparinn Gaboro, sem hét réttu nafni Ninos Khouri, var skotinn til bana í bílageymslu í Stokkhólmi um helgina.
Rapparinn gortaði sig oft af tengslum...
Árni Páll Árnason, betur þekktur sem rapparinn Herra Hnetusmjör átti stórleik í Laugardalshöllinni um síðustu helgi þegar hann kom þar fram ásamt hljómsveitinni Iceguys....
Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun lýsir yfir djúpstæðum áhyggjum vegna fyrirhugaðs niðurskurðar í rekstri Fangelsismálastofnunar sem kynntur var...
Skólastjóra hefur verið bannað að starfa í kennarastétt eftir að nemendur stunduðu kynlíf og drukku áfengi í skíðaferð sem hún skipulagði. Skólastjórinn Justine Drury...
Í ágúst sendi Ríkislögreglustjóri tilkynningu á alla heilbrigðisstarfsmenn í landinu og öll sjúkrahús en um er að ræða „upplýsingabækling“ sem snýr að rafbyssunotkun lögreglunnar....
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit ríkislögreglustjóra voru með mikinn viðbúnað síðdegis í gær vegna vopnaðs einstaklings sem sýndi af sér ógnandi hegðun. Lögreglu tókst...
Áttatíu milljóna króna gat er í rekstri Fangelsismálastofnunar og niðurskurður yfirvofandi. RÚV greinir frá þessu og segir að allir starfsmenn hafi verið boðaðir til...
Gagnvirkt kort hefur afhjúpað hundruð tilkynninga um dularfulla dróna og óútskýrð loftfyrirbæri (UAP) víðs vegar um norðausturhluta Bandaríkjanna á undanförnum dögum og vikum. Síðan...
Ísbúðin við Laugarásveg hefur verið gert að fjarlægja ljósaskilti sem er við verslunina en það er byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar sem skipaði svo fyrir. Framkvæmdastjóri ísbúðarinnar...