Karlmaður á fimmtugsaldri var í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á...
Veiga Grétarsdóttir er kajakræðari, transkona, umhverfissinni og baráttukona og var gestur Kiddu Svarfdal í hlaðvarpinu Fullorðins. Hún segir að það sé stór munur á...
Formaður Miðflokksins, Sigmundur Davíð er búinn að vera standa í ströngu síðan hann var uppvís að þeim "glæpi" að myndskreyta kostningabæklinga frá öðrum frambjóðendum...
Samkvæmt frétt RÚV.is hefur Alþingi hefur samþykkt að framlengja tollfrelsi minni skemmtiferðaskipa, sem sigla hringinn í kringum landið, um eitt ár en til stóð...
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands greindi í morgun frá ákvörðun sinni um að lækka vexti bankans um 0,5 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum...
Samkvæmt frétt vísir.is eru alls fjögur fyrirtæki búin að sækja um leyfi til hvalveiða hjá matvælaráðuneytinu. Eins og kunnugt er hefur fyrirtækið Hvalur hf....
Yfirmaður kjörstjórnar Georgíu, Giorgi Kalandarishvili fékk yfir sig svartan vökva, sem talið er að sé málning, á meðan hann tilkynnti niðurstöður á Georgíska þinginu....
Javier Aguirre, landsliðsþjálfari Mexíkó í knattspyrnu, varð fyrir árás eftir tapleik Mexíkó gegn Hondúras þegar hann fékk, að því er virðist, fulla bjórdós í...
Þórður Snær Júlíusson fyrrum ritstjóri Heimildarinnar og frambjóðandi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að taka ekki þingsæti fari svo að alþingiskosningarnar þróist á þann veg. Þórður...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til vegna líkamsárásar í gær þegar hópur réðist á tvo einstaklinga. Ekki fylgir dagbókarfærslunni hvort flytja hafi þurft aðila...
Lögreglumenn í Kópavogi komu auga á ökumann vörubifreiðar sem var ekki með allt upp á tíu, vægt til orða tekið. Farmur vörubifreiðarinnar hafði ekki...
Virði rafmyntarinnar Bitcoin (BTC-USD) sló öll met á miðvikudag þegar það hækkaði yfir 93.400 dollara í framhaldi af mikilli hækkun á rafmyntamarkaði eftir kosningasigur...
„Við hugmyndir Samfylkingar um aukna skattheimtu miðað við hugmyndir um aukinn veiðigjöld og svo framvegis og þetta dregur auðvitað úr mætti hagkerfisins og þannig...
Jarðskjálftavirkni á Sundhnúksgígaröðinni er áfram fremur lítil. Nokkrir skjálftar hafa mælst á hverjum degi, flestir staðsettir á milli Stóra-Skógfells og Sýlingarfells. Undanfarna daga hefur...