Pentagon greiddi Reuters 9 milljónir dala – Segja peninginn hafa farið í „félagslega mótun“

Elon Musk hefur vakið mikla athygli eftir að hann opinberaði að fréttastofan Reuters hafi þegið 9 milljónir dala frá bandaríska varnarmálaráðuneytinu (Pentagon) á árunum 2018-2022. Samkvæmt Musk var greiðslan hluti af verkefni sem hann kallar „félagslega mótun“ (social engineering), og segir hann málið varpa ljósi á umfang ríkisafskipta af fjölmiðlum. Segir uppgefna ástæðu yfirvarp Samkvæmt … Halda áfram að lesa: Pentagon greiddi Reuters 9 milljónir dala – Segja peninginn hafa farið í „félagslega mótun“